ok

Svona erum við

Þáttur 3 af 4

Því er gjarnan fleygt að Íslendingar séu best í öllu ef miðað er við höfðatölu. Í einstaklingsneyslu standa aðeins örfáar þjóðir okkur framar. Hvernig neytendur erum við? Tökum við skýrar og sjálfstæðar ákvarðanir eða erum við viljalaust verkfæri í höndum markaðsaflanna?

Frumsýnt

9. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svona erum viðSvona erum við

Svona erum við

Íslensk heimildarþáttaröð þar sem skyggnst er inn í sálarlíf þjóðarinnar með það að markmiði að draga upp áhugaverða mynd af viðhorfi og hegðun þjóðarinnar. Markaðsrannsóknir leika veigamikið hlutverk og leikmenn, jafnt sem sálfræðingar, velta vöngum yfir hegðun okkar og skoðunum í ákveðnum málaflokkum. Hvað hreyfir við okkur og hvernig erum við í raun og veru? Umsjón: Guðrún Dís Emilsdóttir.

,