ok

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Íslandi allt!

1.des er dagur íslenskrar tónlistar og tók dagskrárgerðin svo sannarlega mið af því. Einvörðungu íslenskir flytjendur létu ljós sitt skína þar á meðal Magnús Eiríksson sem hlaut Þakkarorðuna fyrstur allra þetta sama kvöld í Eldborg.

Frumflutt

1. des. 2024

Aðgengilegt til

1. des. 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni ÓlafssyniSunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,