Rabbi 70, Tom Waits 75 og skatan
Rafn Jónsson, tónlistarmaður, hefði orðið sjötugur 8.des og var hans minnst. Tom Waits átti afmæli í gær og fékk lag. Umsjónarmaður hneykslaðist á sköturuglinu enn eitt árið og þarf…
Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.
Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.
Umsjón: Jón Ólafsson