ok

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Forsetalög, sjómannalög og fleira

Að loknum forsetakosningum þótti stjórnanda við hæfi að spila eitthvað því tengt. Má þar nefna lag með þýsku sveitinni Forseti auk lags með Halla og Ladda. Þáttinn ber upp á Sjómannadag og því bráðnauðsynlegt að minnast aðeins á hann í bland við sjómannalög sem voru þó sparlega notuð.

Frumflutt

2. júní 2024

Aðgengilegt til

2. júní 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni ÓlafssyniSunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,