Stundin okkar 2018

þessi með gullgítarnum, Gulu húfunni og jólatónleikunum

Í Jólastundinni fara þau Erlen, Gabríel og Sigyn í ævintýralegt ferðalag. Þau ferðast um með hjálp jólaálfanna sem við kynntumst í seinustu Jólastund og ýmissa töfra sem eru á sveimi á gamla tónleikastaðnum Gulu húfunni. Þau hitta nýjar persónur á flakki sínu, mis skemmtilegar og sumar alls ekkert hressar... aðrar aðeins of (and)fúlar og gleyma því jólaanda inn og út. Þetta er æsispennadi ferðalag um töfraheima tímans - fullt af jólagleði, hlátri, spennu, söng og dansi.

Handrit og dagskrárgerð:

Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal

Leikstjórn:

Sindri Bergmann Þórarinsson

Umsjón:

Sigyn Blöndal

Krakkar:

Erlen Ísabella Einarsdóttir

Gabríel Máni Kristjánsson

Úlfur Valdi:

Hilmar Guðjónsson

Álfar:

Ísabella Waage Davíðsdóttir Castillo

Ylfa Blöndal Egilsdóttir

Hákon Árni Heiðarsson

Gestir:

Ebba Guðný Guðmundsdóttir

Kristjana Stefánsdóttir

Lillý Laufdal:

Sigyn Blöndal

Frumsýnt

25. des. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2018

Stundin okkar 2018

Þættir

,