Skaginn

Þáttur 4 af 5

Árið 1994 var Guðjón Þórðarson ráðinn til KR við lítinn fögnuð Skagamanna. Kröfur til ÍA voru orðnar miklar og Gunnar Sigurðsson formaður hafði í nógu snúast í þjálfaramálum. Tvíburarnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir snéru aftur til ÍA á miðju sumri 1995.

Frumsýnt

6. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Skaginn

Skaginn

Heimildarþættir um lið ÍA sem vann einstakt afrek í íslenskri knattspyrnusögu þegar það varð Íslandsmeistari karla fimm ár í röð á árunum 1992-1996. Í þáttunum fara þjálfarar, leikmenn, andstæðingar, stjórnarmenn, stuðningsfólk og fjölmiðlafólk yfir þetta tímabil.

Þættir

,