Skaginn

Þáttur 1 af 5

Á 20. öld snerist líf bæjarbúa á Akranesi um knattspyrnu og árangur ÍA var hluti af sjálfsmynd þeirra. Samfélagið tók því illa þegar karlaliðið féll niður um deild árið 1990. Tekið var í taumana og fyrrverandi leikmaður ÍA, Guðjón Þórðarson, var fenginn til koma liðinu aftur á sigurbrautina.

Frumsýnt

16. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Skaginn

Skaginn

Heimildarþættir um lið ÍA sem vann einstakt afrek í íslenskri knattspyrnusögu þegar það varð Íslandsmeistari karla fimm ár í röð á árunum 1992-1996. Í þáttunum fara þjálfarar, leikmenn, andstæðingar, stjórnarmenn, stuðningsfólk og fjölmiðlafólk yfir þetta tímabil.

Þættir

,