Skaginn

Þáttur 2 af 5

Árið 1992 léku Skagamenn í efstu deild á ný. Sterk kynslóð ungra leikmanna lét sér kveða í meistaraflokki þar sem tvíburarnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir voru í stórum hlutverkum. Sigurður Jónsson sneri heim á Skagann frá Englandsmeisturunum Arsenal eftir slæm meiðsli.

Frumsýnt

23. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Skaginn

Skaginn

Heimildarþættir um lið ÍA sem vann einstakt afrek í íslenskri knattspyrnusögu þegar það varð Íslandsmeistari karla fimm ár í röð á árunum 1992-1996. Í þáttunum fara þjálfarar, leikmenn, andstæðingar, stjórnarmenn, stuðningsfólk og fjölmiðlafólk yfir þetta tímabil.

Þættir

,