Gunnhildur vann i flóttamannabúðum í Eþiópí þar sem hún kynntist manninum sínum. Hún segir okkur einnig frá kjólasöfnun fyrir Gaza.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.