Segðu mér

Birnar Þórarinsdóttir og Steinunn Jakobsdóttir

Birna og Steinunn frá unicef segja frá heimsins mikilvægasta kvöldi , en þá verður söfnun í sjónvarpinu og stefnan er safna um 2000 heimsforeldrum.Í þættinum verður m.a. fjallað um stríðið í Úkraínu og neyðaraðgerðir UNICEF á svæðinu. Eins verður sýnt frá margvíslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónaveirunnar á líf barna, meðal annars í Malaví, Síerra Leóne, Indónesíu, Bangladess, Sýrlandi og Jemen. Markmið þáttarins er fjölga enn í hópi HEIMSFORELDRA Á ÍSLANDI sem styðja starf UNICEF með mánaðarlegum framlögum.

Frumflutt

31. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Segðu mér

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Þættir

,