Sæunn Gísladóttir sérfræðingur hjá Rannsóknarmiðstöð HÁ
Sæunn segir frá lífi sínu, flakkinu, hvernig það gengur að gera langtímaplön. Hún býr ásamt fjölskyldu sinni á Siglufirði og var að skrifa sína fyrstu skáldsögðu, þar sem fléttast saman líf og örlög tveggja kvenna á ólíkum tímum.
Frumflutt
18. mars 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.