Persónur og leikendur

Margrét Ólafsdóttir og Steindór Hjörleifsson

Steindór og Margrét eru ein af mörgum hjónum sem voru saman í leiklistinni og ólu mestan sinn starfsaldur hjá Leikfélagi Reykjavíkur í Iðnó.

Þetta leikhúspar kynntist í Þjóðleikhúsinu og felldi strax hugi saman. Snurða hljóp þó á þráðinn hjá Margréti snemma á ferlinum, því hún veiktist þannig um tíma leit út fyrir hún yrði leggja leiklistina á hilluna. Steindór hélt hinsvegar alltaf áfram leika og var í ábyrgðarstöðum hjá Leikfélaginu. Þessi hjón hafa samanlagt gríðarlega mikla reynslu úr leikhúsinu og segja áhorfendum sögur af læknum og dópistum, klikkuðum kellingum og ástarkápum.

Frumsýnt

11. nóv. 2012

Aðgengilegt til

10. jan. 2025
Persónur og leikendur

Persónur og leikendur

Þáttaröð frá 2009 þar sem Eva María Jónsdóttir ræðir við nokkra af ástsælustu leikurum þjóðarinnar. Dagskrárgerð: Haukur Hauksson.

Þættir

,