ok

Persónur og leikendur

Erlingur Gíslason

Erlingur Gíslason hefur ríkar skoðanir á leikhúsinu og kann að koma þeim frá sér. Hann hafði lengi áhuga á tilraunaleikhúsi og tók þátt í mörgum framúrstefnulegum sýningum, meðfram því að starfa sem leikari við Þjóðleikhúsið. Erlingur segir frá tengingu við handanheima, viðurkennir að hann og Brecht hafi haft rangt fyrir sér um áhrifamátt leikhússins og lýsir ákveðinni eftirsjá, eftir því sem hann hefði átt að gera meira af í starfi sínu.

Frumsýnt

3. jan. 2016

Aðgengilegt til

25. júní 2025
Persónur og leikendurPersónur og leikendur

Persónur og leikendur

Þáttaröð frá 2009 þar sem Eva María Jónsdóttir ræðir við nokkra af ástsælustu leikurum þjóðarinnar. Dagskrárgerð: Haukur Hauksson.

,