Perlur Kvikmyndasafnsins

Hátíðavandinn

Í þessum þætti fjöllum við um það sem við köllum hátíðavandann - tilraunir til kvikmynda stórhátíðir sem Íslendingar héldu, líkt og Alþingishátíðina 1930 og Lýðveldishátíðina 1944. Það gekk stundum heldur brösulega og sumt misheppnaðist illa.

Frumsýnt

22. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Perlur Kvikmyndasafnsins

Perlur Kvikmyndasafnsins

Kvikmyndasafn Íslands geymir fjársjóð af kvikmyndum sem sýna íslenskan veruleika snemma á síðustu öld. Egill Helgason og Gunnar Tómas Kristófersson rýna efni og sýna efni sem jafnvel enginn hefur séð. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Þættir

,