Perlur Kvikmyndasafnsins

Frumkvöðlar í íslenskri kvikmyndagerð

Farið er aftur í upphaf kvikmyndagerðar á Íslandi og fjallað um frumkvöðla eins og Bíó Pedersen, Loft Guðmundsson, Óskar Gíslason og Kjartan Ó. Bjarnason. Auk þess er rannsóknarstarfið á Kvikmyndasafni Íslands kannað.

Frumsýnt

25. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Perlur Kvikmyndasafnsins

Perlur Kvikmyndasafnsins

Kvikmyndasafn Íslands geymir fjársjóð af kvikmyndum sem sýna íslenskan veruleika snemma á síðustu öld. Egill Helgason og Gunnar Tómas Kristófersson rýna efni og sýna efni sem jafnvel enginn hefur séð. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Þættir

,