Samgöngur
Í þessum þætti förum við vítt og breitt um landið og skoðum myndefni frá stöðum sem nutu ekki alltaf mikillar athygli kvikmyndagerðarmanna. Við sögu koma ýmis farartæki, strandferðaskip,…
Kvikmyndasafn Íslands geymir fjársjóð af kvikmyndum sem sýna íslenskan veruleika snemma á síðustu öld. Egill Helgason og Gunnar Tómas Kristófersson rýna efni og sýna efni sem jafnvel enginn hefur séð. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.