Okkar á milli

Aðalsteinn Árnason

Þegar Aðalsteinn hrapaði niður 25 metra sprungu í Grænlandsjökli ákvað hann hann ætlaði lifa af. Tuttugu árum seinna mætti hann aftur á jökulinn og sagði jöklinum söguna. Aðalsteinn Árnason er gestur í Okkar á milli.

Frumsýnt

17. nóv. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Þættir

,