ok

Okkar á milli

Anna Lind Vega Borgþórsdóttir

Anna Lind Vega Borgþórsdóttir komst að því tíu ára gömul að faðir hennar væri ekki blóðskyldur henni. Fósturfaðir hennar lést þegar hún var enn ung og eftir að hafa huggað móður sína fór hún á stúfana að leita uppruna síns. Leitin hefur staðið í 48 ár. Sigurlaug Margrét ræddi við Önnu Lind.

Frumsýnt

16. des. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milliOkkar á milli

Okkar á milli

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Þættir

,