ok

Okkar á milli

Erpur Eyvindarson

Erpur Eyvindarson á það til að hneyksla fólk og vera með kjaft, en í raun er hann kurteis drengur sem fékk menningarlegt uppeldi með áherlsu á andlegan auð. Erpur er gestur Sigurlaugar Margrétar í Okkar á milli og það er rætt um annað en romm.

Frumsýnt

17. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milliOkkar á milli

Okkar á milli

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Þættir

,