ok

Okkar á milli

Sabine Leskopf

Sigmar ræðir við Sabine Leskopf sem á sér merkilega fjölskyldusögu. Afar hennar og amma létust í seinna stríði og fátæktin í kjölfar þess er kveikjan að því að Sabine nýtir allt sem hægt er að nýta. Fjölskyldusagan og flutningar á milli landa hefur kveikt mikinn áhuga á tungumálum og hversu mikilvægt er að geta tjáð sig á máli innfæddra til að komast áfram í samfélaginu. Og það hefur Sabine gert með því að vera málsvari innflytjenda og komast áfram í borgarpólitíkinni.

Frumsýnt

17. nóv. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

Þættir

,