ok

Okkar á milli

Steinþór Agnarsson

Sigmar ræðir við Steinþór Agnarsson sem greindist með heilbilunarsjúkdóminn Levibody fyrir tveimur árum. Einkennin eru svæsin, miklar ofskynjanir, Parkison, kvíði og alvarlegt þunglyndi og að auki er hann suma daga með skerta skynjun og hugsun og hegðun breytist. En Steinþór segir að lífið sé ekki búið þrátt fyrir þetta og reynir að njóta hvers dags á meðan hann getur.

Frumsýnt

3. nóv. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

Þættir

,