ok

Okkar á milli

Ragnar Freyr Ingvarsson

Gestur Sigmars stendur í ströngu þessa dagana, en hann lýsir óvæntri vendingu í lífi sínu á þann hátt að hann hafi á fáeinum dögum farið úr því að vera í sóttkví að elda nautarif yfir í að stýra Covid19 göngudeildinni á Landsspítalanum. Ragnar Freyr Ingvarsson segir frá starfi sínu sem læknir við þessar kerfjandi aðstæður og ástríðu sinni fyrir mat því hann er einnig þekktur sem Læknirinn í eldhúsinu.

Frumsýnt

2. apríl 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigmar Guðmundsson fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt að hafa áhugaverða sögu að segja. Dagskrárgerð: Salóme Þorkelsdóttir.

Þættir

,