Kveikur

Hættulegt húsnæði og Hvammsvirkjun

Þremur árum eftir brunann mannskæða á Bræðraborgarstíg í Reykjavík býr fjöldi fólks enn við hættulegar aðstæður. Slökkviliðið er vanmáttugt. Æpandi eftirspurn eftir húsnæði - nánast hvaða húsnæði sem er - bætir ekki úr skák.

Í seinni hluta þáttarins er fjallað um Hvammsvirkjun í Þjórsá sem yrði fyrsta stóra virkjun Landsvirkjunar í jökulfljóti í byggð.

Frumsýnt

18. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Ingólfur Bjarni Sigfússon, Arnar Þórisson, Arnhildur Hálfdánardóttir, Árni Þór Theodórsson, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Karl Newman, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,