Kveikur

Urðun og úrgangsmál og búðahnupl fyrir sex milljarða

Þúsundir tonna af dýrahræjum hafa verið urðaðar á Íslandi undanfarin ár, þótt það ólöglegt. Íslendingar henda 1,3 milljónum tonna af úrgangi á ári. Til stendur loka langstærsta urðunarstað á Íslandi fyrir lok þessa árs, og nýr staður hefur ekki fundist.

Þjófar stela úr verslunum fyrir um sex milljarða króna árlega. Skipulagðir hópar fara um landið og sækja í tilteknar vöru sem eru ýmist sendar úr landi eða seldar innanlands. Verkfærum er stolið fyrir tugi ef ekki hundruð milljóna króna og finnast sjaldan. Kaupmenn gagnrýna lögreglu sem segist þurfa forgangsraða.

Frumsýnt

31. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Ingólfur Bjarni Sigfússon, Arnar Þórisson, Arnhildur Hálfdánardóttir, Árni Þór Theodórsson, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Karl Newman, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,