Kveikur

Sílíkonbrjóstapúðar og afleiðingar þeirra

Kveikur fjallar um sílíkonbrjóstapúða og þær aukaverkanir sem þeir geta haft. Þrjár konur lýsa reynslu sinni og veikindum eftir hafa látið græða í sig sílíkonpúða. Sérfræðingar segja einnig frá nýjustu rannsóknum sem benda til þess BII, breast implant illness eða brjóstapúðaveiki, þurfi taka alvarlega.

Frumsýnt

17. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Ingólfur Bjarni Sigfússon, Arnar Þórisson, Arnhildur Hálfdánardóttir, Árni Þór Theodórsson, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Karl Newman, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,