Krakkakiljan

Fyndnar bækur

Í þessum þætti segja Ísabel og Sölvi frá nokkrum fyndnum bókum. Síðan heimsækja þau teiknarann og rithöfundinn Lóu Hjálmtýsdóttur.

Gerður Kristný segir okkur frá bók sinni Iðunn og afi pönk og Yrsa Sigurðardóttir segir okkur frá bókinni Herra Bóbó, Amelía og ættbrókin.

Loks segir Ísabel okkur frá hinni stórkostlegu Tove Jansson sem var rithöfundur og listakona og er þekktust fyrir búa til heim Múmmínálfanna.

Frumsýnt

11. apríl 2021

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Fjallað er um barna- og ungmennabækur úr öllum áttum. Bókaormar KrakkaRÚV ræða við höfunda um bækurnar.

Þættir

,