Krakkakiljan

Krakkakiljan - Fróðleikur í bókum

Fyrsti þátturinn af nýrri Krakkakilju. Ísabel og Sölvi spjalla um nokkrar fræðandi bækur.

Þau kíkja í heimsókn á vinnustofuna til Sigrúnar Eldjárn, sem er teiknari og rithöfundur.

Þau spjalla við rithöfundana Kristínu Helgu Gunnarsdóttur og Gunnar Theodór Eggertsson.

Og lokum segja þau okkur frá rithöfundnum Astrid Lindgren.

Umsjón:

Ísabel Dís Sheehan

Sölvi Þór Jörundsson Blöndal

Frumsýnt

14. feb. 2021

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Fjallað er um barna- og ungmennabækur úr öllum áttum. Bókaormar KrakkaRÚV ræða við höfunda um bækurnar.

Þættir

,