Krakkakiljan

Hetjur og ofurhetjur

Í þessum þætti segja Ísabel og Sölvi okkur frá nokkrum æsispennandi bókum með hetjum og ofurhetjum. Kristín Ragna, rithöfundur og teiknari, býður okkur í heimsókn á vinnustofuna sína. Hjalti Halldórsson segir frá bókinni sinni Ofurhetjan og Björk Jakobsdóttur segir okkur frá bókinni sinni, Hetja.

lokum fræðumst við um heimsfræga rithöfundinn Beatrix Potter sem skrifaði meðal annar bækurnar um Pétur kanínu.

Frumsýnt

14. mars 2021

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Fjallað er um barna- og ungmennabækur úr öllum áttum. Bókaormar KrakkaRÚV ræða við höfunda um bækurnar.

Þættir

,