Krakkafréttir

4. nóvember 2025

Hringferð í Krakkafréttum í dag. Við byrjum á Dögum myrkurs á Djúpavogi; förum svo á Akureyri þar sem fólk renndi sér á skíðum; og ljúkum þættinum á fyrsta undankvöldi Skrekks í Reykjavík. Embla Bachmann tekur á móti ykkur.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

4. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón og handrit: Ari Páll Karlsson og Embla Bachmann. Ritstjórn: Ari Páll Karlsson.

Þættir

,