ok

Krakkafréttir

17.03.2025

Símabann, geimfarar og Úkraína. Menntamálaráðherra vill banna alla síma í grunnskólum landsins. Við fjöllum örlítið um það og snúum okkur síðan út í geim að fjalla um geimför sem ílengdist um tja...níu mánuði! Í lokin fjöllum við um stöðuna á stríðinu í Úkraínu.

Embla tekur á móti ykkur í Krakkafréttum dagsins.

Frumsýnt

17. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Umsjón: Ari Páll Karlsson, Embla Bachmann, Gunnar Hrafn Kristjánsson og Kolbrún María Másdóttir. Handrit og ritstjórn: Ari Páll Karlsson.

Þættir

,