Krakkafréttir

24. febrúar 2025

Nýr meirihluti í borginni, kennaraverkföll og auðvitað Eurovision. VÆB eru sigurvegarar Söngvakeppninnar og fara því til Basel í Sviss í maí.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

24. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón og handrit: Ari Páll Karlsson og Embla Bachmann. Ritstjórn: Ari Páll Karlsson.

Þættir

,