Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Hera Hilmarsdóttir

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir skyggnist inn í líf leikkonunnar Heru Hilmarsdóttur sem nýverið fékk hlutverk í stórmyndinni Anna Karenina. Við heimsækjum leikkonuna til Wales þar sem hún er við upptökur á nýrri þáttaröð fyrir BBC, förum á æskuslóðir hennar í miðbæ Reykjavíkur og heyrum allt um lífið og listina.

Frumsýnt

7. mars 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í sínu daglega lífi. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi.

Þættir

,