Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Halldór Helgason

Halldór Helgason er einn fremsti snjóbrettakappi heims. Hann vann gullverðlaun, fyrstur íslendinga, á Vetrar X leikunum 2010. Í dag býr hann í Mónakó og ferðast um heiminn til þess renna sér á snjóbretti.

Frumsýnt

30. sept. 2012

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í sínu daglega lífi. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi.

Þættir

,