Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Harpa Einarsdóttir

Listakonan Harpa Einarsdóttir er litskrúðugur karakter, full af ævintýraþrá og draumum. Eftir fjögurra ára starf hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP ákvað hún snúa sér alfarið myndlist og fatahönnun. Við heimsækjum Hörpu austur á Seyðisfjörð í lítinn bátaskúr þar sem hún ræktar listina í sjálfri sér.

Frumsýnt

28. feb. 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í sínu daglega lífi. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi.

Þættir

,