Í 50 ár

Norðfjörður í 50 ár

Við rifjum upp hin mannskæðu snjóflóð í Neskaupsstað árið 1974. Við fjöllum um þorskastríðin og hittum mann sem var ráðinn á eitt varðskipanna eftir hluti áhafnar þess var handtekinn af Bretum. Við förum með Stundinni okkar á Seyðisfjörð, kíkjum á Steinasafn Petru á Stöðvarfirði, heyrum í Sue Ellen, förum í vitjun með héraðslækni, sjáum Lagarfljótsorminn og tökum þátt í þvottabalarallí svo fátt eitt nefnt.

Frumsýnt

24. júlí 2016

Aðgengilegt til

19. mars 2025
Í 50 ár

Í 50 ár

Árið 2016 voru fimmtíu ár síðan Ríkisútvarpið hóf sjónvarpsútsendingar og á þessum fimmtíu árum hefur það sýnt ógrynni af efni allstaðar af landinu. Í 50 ár eru níu sjónvarpsþættir sem sendir voru út frá vel völdum stöðum á landinu sumarið 2016 þar sem rifjaðar voru upp sögur og svipmyndir af sjónvarpssögu viðkomandi landshluta. Umsjónarmenn: Gísli Einarsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson.

Þættir

,