Hljómskálinn

Útlendingarnir

Hingað til lands hefur á undanförnum árum og áratugum komið hæfileikafólk frá öllum heimshornum, sem hristir upp í tónlistarlífinu og færir okkar nýja og ferska strauma. Við ræðum við Óskarsverðlaunahafa og Hollywoodstjörnur sem hafa sest á Íslandi og auðgað tónlistarlífið. Hinn færeyski Jógvan vinnur lag með leyndardómsfullu ofurstjörnunni Our Psych.

Frumsýnt

15. mars 2020

Aðgengilegt til

20. feb. 2025
Hljómskálinn

Hljómskálinn

Hljómskálinn snýr aftur, stappfullur af íslenskri tónlist. Í Hljómskálanum er farið vítt og breitt yfir sviðið í tali og tónum auk þess sem tónlistarfólk úr ólíkum áttum vinnur lög sérstaklega fyrir þættina. Unnið er með ólík þemu í hverjum þætti, á borð við mat, hættulega tónlist, ímynd og peninga. Hljómskálinn er í umsjón Sigtryggs Baldurssonar. Honum til halds og trausts er sérstök greiningardeild þeirra Braga Valdimars Skúlasonar og Guðmundar Kristins Jónssonar. Framleiðsla: Stjörnusambandsstöðin.

Þættir

,