Hljómskálinn

Peningar

Peningar. Þeir drífa þetta allt saman áfram, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Í þættinum fáum við vita hvar peningarnir í tónlistarbransanum liggja, hvaðan þeir koma og hvert þeir fara eiginlega. Tónlistarmaðurinn Auður vinnur rándýrt lag með ofursveitinni Mezzoforte.

Frumsýnt

9. feb. 2020

Aðgengilegt til

20. feb. 2025
Hljómskálinn

Hljómskálinn

Hljómskálinn snýr aftur, stappfullur af íslenskri tónlist. Í Hljómskálanum er farið vítt og breitt yfir sviðið í tali og tónum auk þess sem tónlistarfólk úr ólíkum áttum vinnur lög sérstaklega fyrir þættina. Unnið er með ólík þemu í hverjum þætti, á borð við mat, hættulega tónlist, ímynd og peninga. Hljómskálinn er í umsjón Sigtryggs Baldurssonar. Honum til halds og trausts er sérstök greiningardeild þeirra Braga Valdimars Skúlasonar og Guðmundar Kristins Jónssonar. Framleiðsla: Stjörnusambandsstöðin.

Þættir

,