Fyrir alla muni

Orðurnar okkar

Í þessum þætti er fjallað um íslenskar orður og sögurnar á bak við þær. Íslensk heiðursmerki og orður hafa verið afhent frá 1836 og baki hverju þeirra eru merkilegar sögur og hefðir. Í þættinum fjöllum við sérstaklega um merki sem er kallað heiðursmerki endurreisnar lýðveldisins. Orðan er sögð vera úr gulli - en er allt sem sýnist?

Frumsýnt

8. des. 2019

Aðgengilegt til

20. sept. 2030
Fyrir alla muni

Fyrir alla muni

Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.

Þættir

,