ok

Fyrir alla muni

Konungur kemur

Í þessum þætti er skoðað glas sem sagt er að hafi verið gert í tilefni af heimsókn Friðriks Danakonungs til Íslands árið 1907 og rifjuð upp sagan af heimsókn konungsins sem er að mörgu leyti merkileg. Árið áður fóru íslenskir alþingismenn í fyrstu opinberu heimsóknina til Danmerkur sem markaði að einhverju leyti upphafið að fullveldisbaráttu Íslendinga.

Frumsýnt

3. nóv. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fyrir alla muniFyrir alla muni

Fyrir alla muni

Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því að skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.

,