Íslandsheimsókn Evu Braun
Í júlí 1939, rétt áður en seinni heimsstyrjöldin hófst, kom Eva Braun, eiginkona Adolfs Hitlers, til Íslands með þýska skemmtiferðaskipinu Milwaukee. Í þættinum er skoðaður farþegalisti…
Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því að skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.