Átta raddir

Þóra Einarsdóttir

Þóra Einarsdóttir er ein fremsta óperusöngkonan á Íslandi, en hún syngur líka ljóð. Í þættinum er fjallað um ljóðin og hvernig mismunandi tungumál litar tónlistina. Nútímatónlist ber á góma og ljósi er varpað á hlutverk meðleikarans. Lögin í þættinum eru háklassísk, en einnig er flutt íslenskt þjóðlag í óvæntum búningi.

Frumsýnt

16. jan. 2011

Aðgengilegt til

21. des. 2024
Átta raddir

Átta raddir

Þáttaröð þar sem Jónas Sen heimsækir átta íslenska söngvara og spjallar við þá um heima og geima. Þættirnir voru frumsýndir 2011. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson.

Þættir

,