Átta raddir

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir

Hvert er hlutverk mezzósópransins í óperunni? Í þættinum er sagt frá því og varpað ljósi á tengsl mezzósópransins og geldinga fyrr á öldum. Einnig er fjallað um áhrif tíðahringsins á röddina, og hvernig röddin er þjálfuð. Ljósi er varpað á muninn á spænskri og íslenskri söngmenningu, en Guðrún Jóhanna hefur verið búsett á Spáni um árabil.

Frumsýnt

30. jan. 2011

Aðgengilegt til

11. jan. 2025
Átta raddir

Átta raddir

Þáttaröð þar sem Jónas Sen heimsækir átta íslenska söngvara og spjallar við þá um heima og geima. Þættirnir voru frumsýndir 2011. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson.

Þættir

,