Átta raddir

Björk Guðmundsdóttir

Allir á Íslandi vita hver Björk er, en færri þekkja tónlist hennar. Hér er áherslan á tónlistina, hvernig hún hefur orðið til og þróast, í hvaða samhengi hún er hugsuð og úr hverju hún er gerð. Nokkur lög Bjarkar eru flutt í þættinum í nýjum útgáfum, meðal annars eitt sem var tekið heima í stofu hjá henni og annað í sumarbústað á Þingvöllum.

Frumsýnt

27. feb. 2011

Aðgengilegt til

8. feb. 2025
Átta raddir

Átta raddir

Þáttaröð þar sem Jónas Sen heimsækir átta íslenska söngvara og spjallar við þá um heima og geima. Þættirnir voru frumsýndir 2011. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson.

Þættir

,