Á gamans aldri

Sigrún Ágústsdóttir

Sigrún Ágústsdóttir hefur tamið sér segja alltaf við skemmtilegum hugmyndum. Hún fer reglulega í sjósund, gengur á fjöll og eftir hún hætti vinna sem leikskólakennari er hún dugleg ferðast. Til fjármagna ferðalögin hefur hún tekið sér ýmis fyrirsætustörf og minni leikhlutverk og lék nýverið í þáttunum True Detective. Sigrún hefur aðstoðað innflytjendafjölskyldur á Íslandi aðlagast landi og þjóð auk þess sem hún hefur verið svokölluð „amma láni“.

Frumsýnt

28. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Á gamans aldri

Á gamans aldri

Nýir íslenskir viðtalsþættir þar sem skyggnst er inn í líf fólks sem nýtur eftirlaunaáranna á aðdáunarverðan og jákvæðan hátt. Í hverjum þætti fáum við innsýn í líf einnar manneskju, heyrum sögu hennar, lífssýn og lærdóm sem hún hefur dregið af lífinu, auk þess sem við ræðum þær áskoranir sem fylgja því eldast. Dagskrárgerð: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Framleiðsla: Elín Sveinsdóttir.

Þættir

,