Á gamans aldri

Úrsúla E. Sonnenfeld

Úrsúla E. Sonnenfeld er uppfull af ævintýraþrá og unir sér best á flakki. Á sumrin er hún leiðsögumaður, fer með fjörutíu til sextíu manna hópa út um hvippinn og hvappinn og nýtur þess vera á gamans aldri. Úrsúla er fædd á Íslandi en á ættir rekja til Danmerkur og Úkraínu. Hún segir okkur merka sögu sína og allra þeirra þjóða sem henni standa. Auk þess segir hún frá þeim áskorunum sem fylgja því eldast og hvað hefur mótað hana mest í lífinu.

Frumsýnt

7. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Á gamans aldri

Á gamans aldri

Nýir íslenskir viðtalsþættir þar sem skyggnst er inn í líf fólks sem nýtur eftirlaunaáranna á aðdáunarverðan og jákvæðan hátt. Í hverjum þætti fáum við innsýn í líf einnar manneskju, heyrum sögu hennar, lífssýn og lærdóm sem hún hefur dregið af lífinu, auk þess sem við ræðum þær áskoranir sem fylgja því eldast. Dagskrárgerð: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Framleiðsla: Elín Sveinsdóttir.

Þættir

,