19:45
Mannakorn 50 ára

Upptaka frá 50 ára afmælistónleikum Mannakorna sem haldnir voru í Háskólabíói. Á tónleikunum flutti hljómsveitin, með Pálma Gunnarsson, Ellen Kristjánsdóttur og Magnús Eiríksson í fararbroddi, öll sín vinsælustu lög. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson.

Er aðgengilegt til 09. apríl 2026.
Lengd: 1 klst. 55 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,