14:55
Útsvar 2009-2010
Kópavogur - Mosfellsbær
Útsvar 2009-2010

24 stærstu sveitarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Hér eigast við lið Kópavogs og Mosfellsbæjar. Í liði Kópavogs eru Gísli Tryggvason, Kristján Guy Burgess og Helga Jónsdóttir en fyrir Mosfellsbæ keppa Kolfinna Baldvinsdóttir, Sigurjón M. Egilsson og Þórður Björn Sigurðsson.

Er aðgengilegt til 16. júní 2025.
Lengd: 53 mín.
e
Endursýnt.
,