16:55
Vigdís Finnbogadóttir
Maður verður sjálfur að koma við grasið
Vigdís Finnbogadóttir

Viðtalsþættir við Vigdísi Finnbogadóttur þar sem hún segir frá bernsku sinni og námsárum ásamt því að lýsa skoðunum sínum á náttúruvernd, jafnréttismálum og mikilvægi tungumála í heiminum. Viðtölin voru tekin upp sumarið 2012. Dagskrárgerð: Viðar Víkingsson. Framleiðsla: 1904 ehf.

Haukur Ingvarsson, rithöfundur og bókmenntafræðingur, ræðir við Vigdísi um landvernd og umhverfismál.

Er aðgengilegt til 10. apríl 2025.
Lengd: 28 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,