13:30
Sviðið (3 af 4)
Sirkus og dans
Ný íslensk þáttaröð þar sem Jóhann Kristófer Stefánsson kynnir sér fjölbreytta flóru íslenskra sviðslista. Leikstjóri: Gagga Jónsdóttir. Framleiðsla: 101 Productions.
Jóhann Kristófer hittir danshöfund sem finnst að allir geti dansað og dansara sem gæti ekki lifað án dansins. Auk þess forvitnast hann um hvað tekur við eftir útskrift úr háskólanámi í samtímasirkus.
Er aðgengilegt til 02. febrúar 2025.
Lengd: 19 mín.
e
Dagskrárliður er textaður.