Ísbjörninn Hringur

...ruglast í ríminu

Hringur er ísbjörn sem kom á ísjaka alla leið frá norðurpólnum til fara til læknis. Hann lendir í ýmsum ævintýrum hér með vinkonu sinni Hönnu lækni og kynnist fleiri góðum vinum. þessu sinni datt Hringur á hausinn í Ísbúð Hannesar og man ekki einu sinni hvað hann heitir þegar hann rambaði inn á spítalann hjá Hönnu lækni, en hún kemur honum í lag. Hann fær dúkku launum. Þegar Hringur er búinn sér stelst hann til kaupa ís fyrir sig og Elínu, brúðuna sína. Handrit: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir og Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir. Hringur: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Hanna: Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Afgreiðslukona: Björgvin Franz Gíslason

Frumsýnt

18. jan. 2018

Aðgengilegt til

26. jan. 2026
Ísbjörninn Hringur

Ísbjörninn Hringur

Hringur er ísbjörn sem kom á ísjaka alla leið frá Norðurpólnum til fara til læknis. Hann lendir í ýmsum ævintýrum hér með vinkonu sinni, Hönnu lækni, og eignast fleiri góða vini.

Þættir

,