ok

Ísbjörninn Hringur

...og óskasteinninn

Hringur er ísbjörn sem kom á ísjaka alla leið frá norðurpólnum til að fara til læknis. Hann lendir í ýmsum ævintýrum hér með vinkonu sinni Hönnu lækni og kynnist fleiri góðum vinum. Í þetta skiptið er Hringur að leik við börn á leikstofunni og sýnir þeim svo hvernig óskasteinninn hans virkar. Hringi dreymir um að fá risavaxinn kúluís hjá Hannesi íssala, Kristin dreymir um að verja í marki og vinna til verðlauna í handbolta. Handrit : Aðalbjörg Þóra Árnadóttir og Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir. Hringur: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir. Hanna : Sara Dögg Ásgeirsdóttir. Börn dansa á leikstofunni: Hilma Jakobsdóttir, Yrsa Björt Eggertsdóttir og Kristinn Óli Haraldsson.

Frumsýnt

18. jan. 2018

Aðgengilegt til

23. feb. 2026
Ísbjörninn Hringur

Ísbjörninn Hringur

Hringur er ísbjörn sem kom á ísjaka alla leið frá Norðurpólnum til að fara til læknis. Hann lendir í ýmsum ævintýrum hér með vinkonu sinni, Hönnu lækni, og eignast fleiri góða vini.

,